Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var svo Hulda Hólmkelsdóttir, verkefnastjóri á skrifstofu borgarstjórnar hjá Reykjavíkurborg og laganemi. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Hulda talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
A Little Life e. Hanya Yanagihara
Yellowface e. R.F Kuang
Strákar sem meiða e. Evu Björgu Ægisdóttir
Red, White and Royal Blue e. Casey McQuiston
Og svo talaði hún um höfundinn Þorvald Þorsteinsson