Lesandi vikunnar

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimsspeki. Það eru reyndar ekki nema 5 dagar í doktorsgráðuna, en hann ver doktorsritgerð sína næstkomandi föstudag í Háskóla Íslands. Hann sagði okkur svo auðvitað frá því hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gústav talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

It's lonely at the end of the world e. Zoe Thorogood

Prophet song e. Paul Lynch

Um sársauka annarra e. Susan Sontag

Can the monster speak? e. Paul Preciado

Dhammapada e. Buddha

og svo Frank og Jóa seríuna e. Franklin W. Dixon

Frumflutt

24. feb. 2024

Aðgengilegt til

24. feb. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,