Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimsspeki. Það eru reyndar ekki nema 5 dagar í doktorsgráðuna, en hann ver doktorsritgerð sína næstkomandi föstudag í Háskóla Íslands. Hann sagði okkur svo auðvitað frá því hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gústav talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
It's lonely at the end of the world e. Zoe Thorogood