Lesandi vikunnar

Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur. Hún hefur verið ein handritshöfunda fjölda sjónvarpsþátta, til dæmis þáttanna Venjulegt fólk, Arfurinn minn og svo í síðasta áramótaskaupi RÚV. Og er búið frumsýna nýja sjónvarpsþáttaröð, Kennarastofuna, þar sem hún er einnig í höfundateyminu. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Karen talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

DNA e. Yrsu Sigurðardóttur

Þögli sjúklingurinn e. Alex Michaelides

Everything I Know bout Love e. Dolly Alderton

Duft e. Bergþóru Snæbjörnsdóttur

Leyndardómur ljónsins e. Þorgrím Þráinsson

Disneybækurnar

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,