Lesandi vikunnar

María Hjálmtýsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennari og barnabókasafnari. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. María talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Bold fjölskyldan í klípu e. Julian Clary Serótónínendurupptökuhemlar e. Friðgeir Einarsson

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg e. Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur

Ten Steps to Nanette e. Hannah Gadsby

Backlash e. Susan Faludi

Angry White Men e. Michael Kimmel.

Kapítóla eftir E.D.E.N. Southworth.

Frumflutt

17. feb. 2024

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,