Lesandi vikunnar

Huldar Breiðfjörð

Lesandi vikunnar í þetta sinn var Huldar Breiðfjörð, rithöfundur og handritshöfundur og greinarformaður í ritlist við Háskóla Íslands. Við forvitnuðumst um hvað hann er gera þessa dagana og svo fengum við auðvitað vita hvaða bækur hann hefur lesið undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Huldar sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

When We Cease to Understand the World e. Benjamin Lapatut

Endurminningar Annie Ernaux

GoatMan e. Thomas Thwaites

og svo höfundunum, Þórbergi Þórðarsyni, Brett Easton Ellis og Douglas Coupland.

Frumflutt

9. mars 2024

Aðgengilegt til

10. mars 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,