Lesandi vikunnar

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir. Hún var hætta störfum á Bókasafni Vestmannaeyja og eins og hún segir sjálf þá er hún nota í fyrsta skipti titilinn eftirlaunaþegi. Við spurðum hana út í hennar störf á bókasafninu og fengum svo auðvitað vita hvað hún hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.

Sigrún Inga talaði um eftirfarandi bækur:

Banvænn fundur e. Anders de la Motte og Måns Nilsson

Morð á opnu húsi e. Anders de la Motte og Måns Nilsson

Sjö systur e. Lucindu Riley

Vakandi hugur, vökult hjarta e. Thomas Keating

Bókin um fyrirgefninguna e. Desmond Tutu

Pollýanna e. Eleanor H. Porter

Svo talaði Sigrún um höfundana Agöthu Christie, Ragnar Jónasson og Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason og Sólveigu Pálsdóttur

Frumflutt

3. feb. 2024

Aðgengilegt til

3. feb. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,