Lesandi vikunnar

Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sunna Kristín Hilmarsdóttir verkefnastjóri hjá samskiptasviði Háskólans í Reykjavík. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sunna talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

I am Glad My Mom Died e. Jennette McCurdy

Tól e. Kristínu Eiríksdóttur

Þagnarbindindi e. Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur

Kláði e. Fríðu Ísberg

svo talaði hún um Guðrúnu Evu Mínervudóttur

Frumflutt

16. mars 2024

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,