Lesandi vikunnar

Skúli Sigurðsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Skúli Sigurðsson rithöfundur. Bókin hans Maðurinn frá Sao Paulo er nýkomin út. Glæpasaga með sögulegu ívafi sem við fengum hann til segja okkur aðeins betur frá. En auðvitað sagði hann okkur aðallega frá því sem hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Skúli talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Kokáll e. Dóra DNA

Kverkatak e. Kára Valtýsson

Killers of the Flower Moon e. David Grann

The Lincoln Lawyer e. Michael Connelly

Thrilling Cities e. Ian Flemming

Ian Flemming, Alistair MacLean og Raymond Chandler

Halldór Laxness og Chuck Palahniuk

Frumflutt

2. des. 2023

Aðgengilegt til

2. des. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,