• 00:05:23Fugl dagsins
  • 00:14:07Sjálfboðaliðastarf í Palestínu - Björk og Magnús
  • 00:34:03Björk og Magnús - seinni hluti ferðasögu

Sumarmál

Ferðasaga sjálfboðaliða til Palestínu og fugl dagsins

Við fengum ferðasögu í dag, eins og alla föstudaga í sumar. Þau Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi, og Magnús Magnússon, rafmagns- og tölvuverkfræðingur, komu í þáttinn og sögðu okkur frá sjálfboðliðastarfi sem þau hafa sinnt í Palestínu, nánar tiltekið á Vesturbakkanum. Magnús fór árið 2013 og Björk hefur farið talsvert oftar. Árið 2013 var ólífuuppskera á meðan á dvöl þeirra stóð og það reyndist þrautin þyngri uppskerunni í hús. Ástandið var slæmt þá og hefur hríðversnað. Björk og Magnús sögðu frá sinni reynslu í þættinum, meðal annars erlendir sjálfboðaliðar virki sem verndandi viðvera, því ísraelski herinn og ólöglegir landnemar beita minni hörku og ofbeldi ef sjálfboðaliðar eru til staðar.

Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Með þér / Ragnheiður Gröndal (Bubbi Morthens)

Hafið er svart / Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar (Jónas Sigurðsson, texti eftir Jónas og Ásgrím Inga Arngrímsson)

Leve Palestina / Kofia (Georg Totari, Kofia)

Dami Falasteeni / flytjandi ókunnur (höfundur ókunnur)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Frumflutt

16. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,