• 00:06:46Fugl dagsins
  • 00:18:01Svava Arnardóttir - sumarið og geðheilsan
  • 00:36:45Gerðarsafn - safn vikunnar

Sumarmál

Áhrif sumarsins á geðheilsuna, Gerðarsafn og fugl dagsins

er sumar og það er gleðilegasta árstíðin af öllum, sér í lagi þegar sólin skín - eða hvað? Hvaða áhrif hefur veðrið, birtan og árstíðirnar á líðan okkar og geðheilsu? Við ræddum þetta við Svövu Arnardóttur, formann Geðhjálpar.

Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs var safn vikunnar í þetta sinn í Sumarmálum. Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður safnsins, kom í þáttinn og sagði okkur til dæmis frá 30 ára afmælishátíð safnsins sem verður haldin í byrjun ágúst, þá verður til dæmis opnuð glæsileg sýning á verkum Gerðar Helgadóttur, sem safnið er einmitt tileinkað. Brynja fræddi okkur um Gerðarsafn í dag.

Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum:

Það þarf fólk eins og þig / Rúnar Júlíusson (Buck Owens, texti Rúnar Júlíusson)

Söknuður / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Jóhann Helgason, texti Vilhjálmur Vilhjálmsson)

To be grateful / Trúbrot (Magnús Kjartansson)

Sunnudagsmorgunn / Jón Ólafsson (Jón Ólafsson, texti Ólafur Haukur Símonarson)

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Frumflutt

29. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,