• 00:06:49Fugl dagsins
  • 00:17:06Hryllingsritsmiðja Gunnar Theodór og krakkar
  • 00:33:13Veganestið-Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sumarmál

Fugl dagsins, Veganesti - gönguskórnir, krakkar sem elska hrylling

Fugl dagsins verður kynntur til leiks hér rétt strax og við bryddum uppá nýjung því við ætlum gefa vísbendingar og hljóð eins og venjulega.

Veganestið er á sínum stað með Páli Ásgeiri Ásgeirssyni. Útbúnaður af ýmsum toga fyrir byrjendur er þema pistilsins í dag en útbúnaður þarf alls ekki vera dýr segir Páll: aðalatriðið eru góðir skór. Ullin stendur sannarlega fyrir sínu, lopapeysa, ullarhúfa, ullarvettlingar og ullarsokkar. Gamlir strigaskór duga langt ef fólk er ganga eftir stígum eða götum og það er mikilvægt horfa undir skóinn þegar maður kaupir nýja skó til göngu, sólinn er aðalatriðið.

Krakkar elska hrylling líklega meira en margir vilja viðurkenna - þetta veit Gunnar Theodór Eggertsson, rithöfundur, og blés því á dögunum til hryllilegrar ritsmiðju fyrir 9-12 ára krakka á borgarbókasafninu í Úlfarsárdal - Sumarmál kíktu þar við.

Tónlist:

Ríó tríó - Af stað.

Fjallabræður, Hljómsveit, Sveinbjörn Hafsteinsson - Faðmlag.

Geirfuglarnir - Byrjaðu í dag elska.

Fitzgerald, Ella, Buddy Bregman Orchestra - So in love.

Frumflutt

25. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,