Nýtt tungumál á tíu mánuðum
Þátturinn tekst á við þá spurningu hvort mögulegt er að læra nýtt tungumál á 10 mánuðum. Talað er við þau Yuru Harada sem er skiptinemi á Íslandi frá Japan og Orra Eliasen sem er skiptinemi…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.