Stolt siglir fleyið mitt
Fjallað er um björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein í Sandgerði, endurnýjun skipaflota landsins og eitt af eftirminnilegustu útköllum áhafnar Hannesar.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.