Kúrs

Hvar er Valli?“ Kórsöngur með skertri sjón

Í kórastarfi gegnir sjónin stóru hlutverki, en er þó ekki fullkomlega ómissandi, eins og fram kemur hjá viðmælendum þáttarins. Rætt er við þau Gísla Leifsson og Dagbjörtu Andrésdóttur um lífið með sjónskerðingu, bæði innan og utan kórastarfsins.

Umsjón: Davíð Hörgdal Stefánsson

Frumflutt

23. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,