Kúrs

Staðarskynjun og staðarnöfn í tölvuleikjum

Er hægt skynja stað sem aðeins er til á forriti? Geta tilfinningar vaknað og minningar orðið til innan mæra tölvuleiks sem aðeins er hægt sjá í gegnum tvívíðan skjá? Rætt er við sérfræðing í nafnfræði og tölvuleikjaspilara til margra ára um staðarskynjun og staðarnöfn í tölvuleikjum. Þá gerir pistlahöfundur tilraun til endurnýja tengingu sína við gamlan, ástkæran tölvuleik.

Umsjón: Fjóla Kristín Guðmundsdóttir

Frumflutt

16. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,