Kúrs

Þjóð verður til: Ímynd þjóðar

Í þættinum verður farið yfir það hvað hugtökin þjóð og þjóðernishyggja fela í sér og hvaða áhrif þau hafa haft á þá ímynd sem íslenska þjóðin kynnir út á við. Auk þess verður skoðað hversu einangraðir Íslendingar hafa verið í gegnum tíðina og hvort þjóðin raunverulega einsleit eins og oft er ýjað að. Rætt er við Helgu Ögmundardóttur, dósent í mannfræði við Háskóla Íslands og Önnu Lísu Rúnarsdóttur, mannfræðing.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Svafa Kristín Pétursdóttir.

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,