Kúrs

Eru allir hættir að lesa?

Þátturinn fjallar um lestur ungmenna þar sem umsjónarmaður ræðir við kennara, verkefnastjóra bókasafns og ungmenni á Íslandi um þá menningu sem er í kringum lestur ungmenna. Skoðaðar eru niðurstöður Pisa könnunar frá 2018, þar sem kemur fram lestraráhugi nemenda hefur minnkað á Íslandi síðustu ár og borið saman við upplifun þeirra aðila sem málið varðar.

Viðmælendur: Guðrún Eyþórsdóttir, Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, Hrafnkell Tími Thoroddsen og Írena Rún Jóhannsdóttir.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Ólafía Jóhannesdóttir.

Frumflutt

14. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,