Kúrs

Draumaskólinn

Í Fellaskóla er unnið verkefninu Draumaskólinn með áherslu á tónlist og skapandi skólastarf. Þetta hefur haft mikil áhrif á skólastarf og nemendur. Frá því verkefnið hófst, hefur sýnileiki skólans út á við og menningarþátttaka nemenda skólans verið í mikilli uppsveiflu. Rætt er við Ingu Björgu Stefánsdóttur deildarstjóra tónlistar og sköpunar í Fellaskóla og Ellu Rhayne Guevarra Tomarao fyrrum nemanda skólans en Draumaskólinn hefur haft mikil áhrif í hennar lífi.

Umsjón: Harpa Rut Hilmarsdóttir.

Frumflutt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,