Kúrs

Ör

Umræðuefni þáttarins eru ör, þessi sem við þekkjum öll á eigin skinni. Þá er kannað hvernig ör verða til og áhrifin sem það hefur bera ör. Gestur þáttarins er myndlistakonan Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir sem hefur skapað áhrifamikið listaverk þar sem ör eru viðfangsefnið. Í þættinum segir Herdís betur frá verkinu, sem ber titilinn Ástarbréf til hörundsins.

Umsjón: Alma Ásgrímsdóttir

Frumflutt

17. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,