Kúrs

Gleymda leiðin um Brúnir

Forn leið sem farin var á milli Grindavíkur og Kúagerðis lagðist af fyrir 100 til 200 árum síðan. Hvers vegna var hún farin og hvers vegna gleymdist hún. Hverjar eru sannanir fyrir því hún hafi á annað borð verið til. Á hún einhvern möguleika á verða vinsæl gönguleið nútíma ferðalanga?

Viðmælendur: Sesselja Guðlaug Guðmundsdóttir, Agnar Guðmundsson og Styrmir Geir Jónsson.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Helgi V. V. Biering.

Frumflutt

7. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,