Kúrs

Leyndardómurinn um líf í alheiminum

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Kjartan Ólafur Gunnarsson fær til sín Ágúst Kvaran, Prófessor Emeritus í eðlisefnafræði, og skoða þeir saman lífvænleika jarðarinnar og leyndardóminn um líf í alheiminum.

Farið verður aðeins út í eiginlega og mikilvægi vatns og kolefnis og aðeins í efnafræðina á bakvið það.

Umsjón: Kjartan Ólafur Gunnarsson.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,