ok

Kúrs

Gamlingjar og goons

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Unglingar, eiturlyf, ögrun og mótþrói, er það ekki það sem unglingar nútímans eiga sameiginlegt með unglingum eftirstríðsáranna? Fólk heldur gjarnan að það sé svakalegur munur á milli aldurshópanna en þegar betur er að gáð sést hversu samróma báðir hóparnir voru á sínum unglingsárum. Unglingamenning eftirstríðsáranna þróaðist seinna meir í alþýðumenningu sem allir landsmenn gátu kallað þjóðarsál Íslendinga, og vandræðaunglingar stríðsáranna enduðu flestir á því að verða góðir og gildir samfélagsþegnar. Á þá að búast við einhverju öðru af vandræðaunglingunum í dag? Eða er æskan kannski endanlega glötuð í tómi tæknialdar?

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Oddur Klöts Ólafsson.

Frumflutt

6. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,