Kúrs

Tré ársins

Á Sandfelli á Öræfum stendur tré, með ekkert í kringum sig nema náttúruna og kyrrðina. Örfáar leifar af gamalli búslóð gefa í skyn það liggur saga bakvið þetta tré.

Beint fyrir framan það stendur skilti sem vekur upp fleiri spurningar: „Tré ársins 2015“.

Viðmælendur: Brynjólfur Jónsson og Björgvin Örn Eggertsson.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Arnór Bragi Jónasson.

Frumflutt

2. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,