Kúrs

Lífið með og eftir flogaveiki

Talað er við Halldóru Steinu Biering Garðarsdóttur um lífið með og eftir flogaveiki. En hún greindist með flogaveiki þegar hún var einungis 9 ára gömul. Meðan hún var á barns- og unglingsaldri lét hún veikindin ekki stöðva sig og stundaði íþróttir af fullum krafti, rétt eins og önnur ungmenni. Þegar hún varð eldri fóru veikindin draga verulega úr lífsgæðum hennar. En það var svo um 20 árum síðar, eða 1999, sem hún var send í aðgerð á Mayo Clinic í Bandaríkjunum. Tilgangurinn var losa hana við flogaveikina. Í kjölfarið öðlaðist hún algerlega nýtt og betra líf. Við heyrum sögu hennar og hvernig hún svo hefur það í dag, 24 árum eftir hún fór í þessa miklu aðgerð.

Umsjón: Helgi Valdimar Viðarsson Biering.

Frumflutt

9. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,