Kúrs

Í sambandi við hinn heiminn

Brynja Valdimarsdóttir hefur alltaf verið næm. Hún er um þessar mundir læra á samskiptin við framliðna og segir frá þeirri upplifun. Fyrir sautján árum fékk hún sjá Garðar Jónsson, transmiðil, á miðilsfundi með hópi af fólki sem hún lýsir sem ógleymanlegri upplifun.

Umsjón: Sylvía Dröfn Jónsdóttir

Frumflutt

27. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,