Kúrs

Kímni íslenskra þjóðsagna úr safni Jóns Árnasonar

Í þættinum verður rætt um kímni íslenskrar þjóðsagna, úr fyrstu útgáfu þeirra, sem kom út í tveimum bindum á árunum 1862-1864, eðli hennar og flokkun. Til greina koma sögur úr flestum sagnaflokkum (draugasögum, tröllsögum, álfasögum, sögum um Guð og kölska) fyrir utan ævintýri og kímnisögur, m.ö.o., þær sögur þar sem grín er ekki aðalatriði en skiptir engu síður máli fyrir fagurfræði þeirra. Með þessari greiningu verður gerð tilraun til þess varpa ljósi á eðli húmors Íslendinga, sem á rætur rekja til þjóðmenningar og munnmæla fyrri tíðar.

Viðmælendur: Kristinn Schram, Rósa Þorsteinsdóttir og Aðalheiður Guðmundsdóttir.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Varvara Lozenko.

Frumflutt

9. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,