Kúrs

Götusaga

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þáttur um það hvernig lega nokkurra gatna í Reykjavík er skírskotun í söguþráð Íslendingasagna. Dæmi sem tekið er fyrir í þættinum er Guðrúnargata liggur á milli Bollagötu og Kjartansgötu til endurspegla ástarþríhyrning Guðrúnar Ósvífursdóttur, Bolla Þorleikssonar og Kjartans Ólafssonar í Laxdælu.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Halla Hauksdóttir.

Frumflutt

3. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,