Kúrs

Leitin að Nigel

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Hljómsveitin Sucks to be you Nigel hefur getið sér gott orð í íslensku samfélagi síðastliðin 3 ár en síðan þá hafa margir reynt finna út hver þessi Nigel er. Á reiki eru margar mismunandi sögur en í þessum þætti verður hljómsveitin krafin svara í einkaviðtölum og vonandi verður komist til botns í því hver þessi dularfulli Nigel er.

Viðmælendur: Vigfús Eiríksson, Ernir Ómarsson, Krummi Uggason og Silja Rún Högnadóttir.

Umsjón: Tryggvi Jóhönnuson Thayer.

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,