Kúrs

Hvað á pabbi að gera í fæðingarorlofi?

Framboð af afþreyingu fyrir feður í fæðingarorlofi og börn þeirra er af skornum skammti miðað við það sem býðst mæðrum í orlofi. Í þessum þætti er rætt við fjóra foreldra sem hafa staðið fyrir viðburðum fyrir foreldra í orlofi og kafað ofan í það hvers vegna feður taki síður þátt í þeim.

Frumflutt

28. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,