Smámunir
Öll höfum við séð smámunahillur fullar af hlutum sem einhverjum finnst vera skran en aðrir álíta gersemar. Hvað fær fullorðið fólk til að safna smáhlutum í dúkkuhús eða verja löngum…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.