Kúrs

FOKK SÍMI

Þáttur um íslenskt myndband sem varð innblæstri lagi hljómsveitarinnar Slagsmál. Myndbandið heitir Fokk sími og dreifðist það um á snjallsímaforritinu TikTok. Í þættinum verður farið yfir þróun svokallaðra viral myndbanda og hvernig þau geta mótað bæði mál og tónlist.

Viðmælendur: Þórbergur Bollason og Kormákur Bergsson.

Umsjón: Matthildur G. Hafliðadóttir.

Frumflutt

4. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,