Mannfræði klipparans
Hvað felst í því að vera góður klippari? Þjónusta sem veitt er á hársnyrtistofum er persónuleg og tekur tíma. Það gefur svigrúm til þess að eiga samskipti og myndast oft fjörugar samfræður…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.
Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.