Af hverju er feimnismál að kúka?
Hvers vegna er feimnismál að kúka? Skoðað er hvers vegna við erum almennt rög við að nota þetta tiltekna orð yfir almenna daglega athöfn eða einfaldlega að nefna hana sjálfa á nafn.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.