Kúrs

Listin að vera lögfræðingur

Samtal við Brynhildi Flóvenz mannréttindalögfræðing og hugleiðingar um hið mannlega, gjörningalist, lögfræði og tengslin þar á milli. Eru lögfræðingar kannski nokkuð annað en gjörningalistamenn?

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Eva Sigurðardóttir.

Frumflutt

25. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,