Kúrs

Djöfullegir samningar

Hefur þig dreymt um frægð, frama eða ríkidæmi? Fyrir flestum eru slíkir draumar óraunhæfir, enda eru frægð, frami og ríkidæmi aðeins á færi fárra útvaldra. En hvað ef ég segði þér þú gætir látið þessa drauma rætast? þú þyrftir einfaldlega selja þig sjálfum djöflinum.

Viðmælandi: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.

Umsjón: Andrés Hjörvar Sigurðsson.

Frumflutt

11. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,