Morgunglugginn

Hinsegin dagar, Skálholt og köngulær

Morgunglugginn heimsótti Skálholt og tók tali Herdísi Friðriksdóttur, framkvæmdastjóra Skálholtsstaðar, en henni er umhugað um fleiri íslenskir ferðamenn heimsæki þennan merka stað, Skálholt.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag og standa út vikuna. Hápunkturinn, gleðigangan, er á laugardag en viðburðir eru tugir talsins næstu daga eins og Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, fór yfir.

Í síðasta hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Ingi Agnarsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands. Hann er sérfræðingur í köngulóm og hefur á ferlinum flakkað um regnskóga út um allan heim í leit köngulóm og uppgötvað fjölmargar nýjar tegundir.

Tónlist:

Fresh As A Sweet Sunday Morning - Bert Jansch

Me recordarás - Luisa Molina

Anoranzas - Luis Molina

Il mondo - Jimmy Montana

Tamitidine - Bombino

Þú ert stormur - Una Torfa

Frumflutt

6. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fjallað um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og góðir gestir teknir tali.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir og Vera Illugadóttir.

Þættir

,