ok

Morgunglugginn

Vítt og breitt um frönsk stjórnmál og dómsmál í Noregi

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður var á línunni frá Noregi og sagði frá tveimur dómsmálum sem vakið hafa athygli þar. Zania Matapour hlaut nýlega þyngsti fangelsisdómur í sögu Noregs, þrjátíu ár, fyrir að drepa tvo og særa 20 í hryðjuverkaárás í Osló fyrir tveimur árum. Atli sagði einnig frá öðru forvitnilegt máli, en norskur auðmaður er sakaður um að hafa ætlað sér að selja stolna gullmynt.

Seinni hluti Morgungluggans var tileinkaður frönskum stjórnmálum en seinni umferð þingkosninga var í Frakklandi í gær. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður og fjölmiðlakona, sem býr í París, og Torfi Tulinius, prófessor við Háskóla Ísland, komu í hljóðstofu og ræddu niðurstöður kosninganna og horfurnar í Frakklandi.

Tónlist:

Cade o boi - Tavinho Moura

Jimmy, Renda-se - Tom Zé

Capitais e Tais - Tom Zé

Venus as a boy - Björk

Hold ut - Maja Svisdahl

L'amoureuse - Carla Bruni

Les copains d'abord - George Brassens

Frumflutt

8. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fjallað um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og góðir gestir teknir tali.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir og Vera Illugadóttir.

Þættir

,