Morgunglugginn

Hálendisvegir, þjóðlagahátíð og efnahagsmál

Vetrarveður sumri hafði víðtæk áhrif, ekki aðeins á bændur heldur einnig á vegakerfið. Hálendisvegir fyrir norðan opna síðar vegna snjóa og bleytu. Heimir Gunnarsson hjá Vegagerðinni á Akureyri var á línunni og sagði frá ástandi hálendisvega.

Þjóðlagahátíð á Siglufirði hefst á morgun, miðvikudag. Gunnsteinn Ólafsson stjórnandi hátíðarinnar sagði frá.

Efnahagsmál voru á dagskrá í síðasta hluta þáttarins. Una Jónsdóttir, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, var gestur Morgungluggans.

Tónlist:

Svøbsk - De tre brudestykker

SLO County Stumblers Willow Garden / Kansas City Reel

St. Louis Blues Duke Ellington

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn - Ásgeir Ásgeirsson

Krummi svaf í klettagjá - Ásgeir Ásgeirsson

Ema opetus Tuuleviiul

Svøbsk - Jag gik mig ud en sommardag

Welfi Malouma

Frumflutt

2. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunglugginn

Morgunglugginn

Fjallað um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og góðir gestir teknir tali.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir og Vera Illugadóttir.

Þættir

,