Kvöldfréttir

Vonskuveður og línur skýrast fyrir kosningar

Vonskuveður hefur verið um landið norðanvert í dag. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram á morgundaginn. Færð er farin spillast á fjallvegum.

Fylgi Samfylkingar og Miðflokks dalar en Samfylkingin er þó enn stærst í nýjum þjóðarpúlsi Gallup.

Stjórnmálafræðingur segir línur séu farnar skýrast; flug Viðreisnar og fall Sjálfstæðisflokksins séu staðfest í hverri könnun á fætur annarri.

Kennarar og ríkið funda í fyrsta skipti í hálfan mánuð á sunnudag. Kennarar MR fara í verkfall á mánudag.

Frumflutt

15. nóv. 2024

Aðgengilegt til

15. nóv. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

,