Kvöldfréttir

Kristrún bjartsýn, Vindorkuver í notkun 2026, kaffið aldrei dýrara

Formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn á framhald stjórnarmyndunarviðræðna og segir flokkana þrjá hafa náð lendingu í mörgum málum. Verri afkoma ríkissjóðs en búist var við hafi áhrif.

Tyrkir ætla opna fleiri landamærastöðvar til auðvelda Sýrlendingum í Tyrklandi komast heim.

Vindorkuver Landsvirkjunar við Búrfell á skila raforku innan tveggja ára. Leggja þarf rúma tuttugu kílómetra af vegum á framkvæmdasvæðið.

Það er ekki til eftirbreytni mati framkvæmdastjóra SFS útgerðin skuli ítrekað bera kostnað af loðnurannsóknum. Mun meira fjármagn ætti veita til loðnurannsókna en er gert.

Heimsmarkaðsverð á kaffi hefur aldrei verið hærra.

Frumflutt

10. des. 2024

Aðgengilegt til

10. des. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,