Formenn á Bessastöðum, VG þarf að stokka upp og Samkeppniseftirlitið áfrýjar til Hæstaréttar
Flest bendir til þess að formaður Samfylkingarinnar, fái fyrst umboð til stjórnarmyndunar. Formönnum flokkanna sem náðu á þing finnst flestum eðlilegast að Samfylkingin leiði stjórnarmyndunarviðræður…