Kvöldfréttir

Hungursneyð í Súdan, aðgerðir gegn spillingu, samfélagsmiðlar og upplýsingaóreiða, landtökubyggðir og hlaup

Minnst hundrað manns svelta til bana á degi hverjum í flóttamannabúðum í Darfurhéraði í Súdan. Um tíu milljónir eru á flótta í landinu.

Af átján tilmælum Greco, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins sem starfa gegn spillingu, hafa íslensk stjórnvöld mætt níu fullu. Siðfræðingur segir ekki megi draga of miklar ályktanir af tölunum.

Ábyrgð samfélagsmiðla er mikil þegar kemur upplýsingaóreiðu, sögn fjölmiðlafræðings, og mikilvægi hefðbundinna fjölmiðla eykst sama skapi.

Ísraelsstjórn afgreiddi á síðasta ári fleiri landtökubyggðir á Vesturbakkanum en nokkru sinni síðan Oslóarsamkomulagið var undirritað á tíunda áratugnum.

Nokkur ríki telja frambjóðanda stjórnarandstöðunnar vera réttmætan sigurvegara forsetakosninganna í Venesúela um síðustu helgi. Kjörstjórn hefur staðfest sigur Nicolas Maduro.

Tæplega eittþúsund hlauparar taka þátt í utanvegahlaupinu Súlur Vertical sem hófst Í Kjarnaskógi á Akureyri í dag.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Erna Sóley Ásgrímsdóttir

Frumflutt

2. ágúst 2024

Aðgengilegt til

2. ágúst 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,