Kvöldfréttir

Sviknir sendlar, rannsókn hætt á Óshlíðarslysi, vetrarríki í Mývatnssveit

Sendlar hjá Wolt innan við þúsund krónur í vasann fyrir hverja sendingu, eftir búið er greiða skatta og gjöld af laununum. Það er fyrir utan kostnað við eigin bíl og bensín, sem þeir greiða sjálfir fyrir. ASÍ hvetur Wolt til ganga frá kjarasamningi á Íslandi.

Ríkissaksóknari staðfesti ákvörðun lögreglunnar á Vestfjörðum um hætta rannsókn á andláti manns í Óshlíð árið 1973. Saksóknari hafði áður fellt úr gildi fyrri ákvörðun lögreglu um hætta rannsókn sama máls.

Dönsku konungshjónin hafa hætt við sína fyrstu opinberu heimsókn til Færeyja vegna verkfalla.

Vetrardekkin eru aftur komin undir tækin í áhaldahúsi Þingeyjarsveitar og þar hefur þurft moka snjó mestalla vikuna. Sveitarstjórinn óttast snjórinn verði lengi fara.

Umboðsmaður Alþingis hefur sent Orkustofnun ábendingar og óskað eftir upplýsingum vegna málshraða og afgreiðslutíma hjá stofnuninni. Meðferð eins máls sem þangað rataði tók 26 mánuði.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

5. júní 2024

Aðgengilegt til

5. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,