Kvöldfréttir

Rútuslys á Öxnadalsheiði og síðasti hvalurinn ekki veiddur

Hópslysaáætlun var virkjuð laust fyrir klukkan fimm eftir alvarlegt rútuslys í Öxnadal. Tuttugu voru í rútunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni á vettvang.

Forstjóri Hvals segir síðasta hvalinn ekki hafa verið veiddan en sér ekki fram á hefja hvalveiðar þetta sumarið.

Víetnamski kaupsýslumaðurinn Quang er laus úr gæsluvarðhaldi en hefur verið úrskurðaður í tólf vikna farbann.

Eldri ferðamenn ekki frítt í sund í Reykjavík gangi tillaga menningar-og íþróttasviðs eftir. Borgin telur sig verða af nærri tuttugu milljónum í tekjur

Evrópumótið í knattspyrnu hefst í kvöld með opnunarleik Þjóðverja og Skota

Frumflutt

14. júní 2024

Aðgengilegt til

14. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,