Kvöldfréttir

Stjórnarmyndun, eldgos, morð í New York, ÁTVR og verð á konfekti og fleiru

Kristrún Frostadóttir segir fyrsti dagur stjórnarmyndunarviðræðna hafi gengið vel. Hún fundaði í dag með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins. Meðal þess sem var rætt voru Evrópumál og efnahagsmál. Vegfarendum í Austurveri líst vel á þrjár konur leiði stjórnarmyndun þó einhverjir séu í vafa um þeim takist mynda stjórn.

Tvær vikur eru frá því eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni, land er ekki tekið rísa við Svartsengi.

Framkvæmdastjóri bandarísks tryggingafyrirtækis var myrtur fyrir utan hótel í New York í Bandaríkjunum í morgun. Árásarmannsins er leitað um alla borgina.

Konfektið gæti orðið dýrt þessi jólin. Verð á sælgæti frá Nóa Síríus hefur hækkað um yfir tuttugu prósent á milli ára.

ÁTVR er ekki heimilt velja og hafna vörum eftir því hversu mikið fyrirtækið hagnast á sölu þeirra, samkvæmt dómi hæstaréttar.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Ásta Hlín Magnúsdóttir

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

4. des. 2024

Aðgengilegt til

4. des. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,