Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 30. júní 2024

Allt bendir til þess Þjóðfylking Marine Le Pen hafi unnið stórsigur í fyrri umferð þingkosninganna í Frakklandi. Belgískir miðlar hafa birt útgönguspár sem sýna flokkurinn fær hátt í þrjátíu og fimm prósent atkvæða.

Neytendasamtökin vilja framleiðendum verði gert skylt merkja vörur sínar sérstaklega ef þeir hafa dregið úr magni í umbúðum án þess lækka verð.

Hálf öld er í dag síðan fyrstu einkennisklæddu lögreglukonurnar tóku til starfa hérlendis. Lögreglustjórinn var þeirra maður segir önnur en sumir samstarfsmennirnir voru tortryggnir.

Irma Gunnarsdóttir og Erna Sóley Gunnarsdóttir slógu eigin Íslandsmet í frjálsum íþróttum í dag, Irma í þrístökki og Erna Sóley í kúluvarpi.

Frumflutt

30. júní 2024

Aðgengilegt til

30. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,