Kvöldfréttir

Embættistaka forseta Íslands, þjóðarpúls Gallup, fangaskipti, skortur á malbiki og leirdúfuskotfimi á ÓL

Halla Tómasdóttir var sett í embætti forseta lýðveldisins í dag. Hún segist full þakklætis fyrir traustið og gerði andlega heilsu umtalsefni í sínu fyrsta ávarpi.

Vinstri græn njóta stuðnings þriggja og hálfs prósents kjósenda í nýjum þjóðarpúlsi Gallup og mælast utan þings. Samfylkingin hefur enn mestan stuðning.

Fjölmargir fangar hafa fengið frelsi í fangaskiptum í Ankara í Tyrklandi, þeim umfangsmestu milli Rússlands og vestrænna ríkja eftir kalda stríðinu lauk.

Gjaldkeri Sniglanna segir hundrað og þrjátíu milljarða króna vanta inn í vegakerfi landsins. Víða enn klæðning á vegum þar sem ætti vera malbik.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

Frumflutt

1. ágúst 2024

Aðgengilegt til

1. ágúst 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,