Kvöldfréttir

Allsherjarinnrás á Rafah, stýrimaður undir áhrifum, bílhræ í bæjarlandi

Allsherjarinnrás í Rafah á Gaza, sem hefur vofað yfir vikum saman, gæti verið hafin. Utanríkisráðherra segir Ísland kalla eftir tafarlausu vopnahléi - afstaða stjórnvalda óbreytt.

Lögregla þurfti brjótast inn í heimahús í Bolungarvík í gærkvöld þar sem hjón fundust látin. Ábending barst frá nágranna.

Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, segir alvarleg mistök hafi verið gerð þegar hagrænir hvatar á rafbílum voru felldir niður.

Áfengi og fíkniefni greindust hjá stýrimanni erlends flutningaskips sem hefur verið úrskurðaður í farbann, grunaður um hafa hvolft strandveiðibát fyrr í maí.

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur yfir hundrað sinnum beðið bílapartasölu á Akureyri fjarlægja ökutæki úr bæjarlandinu. Í skoðun er breyta reglum um bílastæði sveitarfélagsins.

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

28. maí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,