Kvöldfréttir

Nýir virkjunarkostir, Grindavík, Úkraína og nýr biskup um Þjóðkirkjuna

Verkefnastjórn um rammaáætlun leggur til fjórir nýir virkjunarkostir verði settir í nýtingarflokk. Þrír eru vatnsaflsvirkjanir á Vestfjörðum og fjórði jarðhitavirkjun á Hellisheiði.

Fasteignafélagið Alma gagnrýnir engar tillögur hafi komið fram sem bæta tjón leigusala í Grindavík. Breyta þurfi lögum til svo megi verða.

Mikið rafmagnsleysi er í höfuðborg Úkraínu vegna árása Rússa á raforkuver. Komandi vetur gætu Úkraínumenn þurft búa við allt 20 klukkustunda rafmagnsleysi á hverjum degi.

Nýkjörinn biskup Íslands segist sjá eftir hverjum einasta sem skráir sig meðvitað úr Þjóðkirkjunni. tími þegar 90 prósent landsmanna voru í kirkjunni liðinn.

Íslendingar hentu minna sorpi en áður árið 2022. Engu síður hendir hver Íslendingur um hundrað kílóum meira en meðal Evrópubúi.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

12. júní 2024

Aðgengilegt til

12. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,