Verðhækkanir um áramót, al-Assad segir hryðjuverkamenn ráða Sýrlandi og skipulagsmál í Breiðholti
Kjöt, grænmeti, súkkulaði og kaffi hefur hækkað og búast má við frekari verðhækkunum um áramótin. Framkvæmdastjóri Príss segir að verslanir og neytendur verði að berjast á móti.